Framtalið verður aðgengilegt á þjónustuvef Skattsins, www.skattur.is frá og með 1. mars nk. og ber öllum sem náð hafa 16 ára aldri í lok árs 2023 að skila skattframtali og telja fram. Lokaskiladagur er 14. mars.
Ef þú hefur spurningar eða lendir í vandræðum með framtalið má er hægt að panta tíma hjá okkur og við græjum þetta fyrir þig.
- Senda má beiðnir um aðstoð og framtalsskil á postur@bokarinnminn.is.
Framtalsskil og veflykill
Ef þið eruð búin að týna veflyklinum ykkar er hægt að nálgast nýjann með því að fara inn á síðu skattsins og fá hann sendann í heimabankann (virkar bara fyrir einstaklinga).
https://innskraning.rsk.is/register/ApplicantInformation