Skattfarmtal 2023, vegna tekjuársins 2022.
Framtalið er aðgengilegt á þjónustuvef Skattsins, www.skattur.is frá og með 1. mars nk. og ber öllum sem náð hafa 16 ára aldri í lok árs 2022 að skila skattframtali og telja fram. Lokaskiladagur er 14. mars.
Bokarinn Minn getur aðstoð við framtalsgerð, hægt er að panta tíma með að senda tölvupóst á postur@bokarinnminn.is .
Framtalsleiðbeiningar 2023 er tilbúnar og komnar á vef skattsins ásamt bæklingi með einföldum framtalsleiðbeiningum þar sem stiklað er á stóru yfir það helsta sem einstaklingar þurfa að huga að við skil á skattframtali.
Skrifstofan hjá okkur er opin mánudaga-fimmtudaga frá kl 10-16.