Bókhaldsþjónusta
Hvað er það sem við getum gert fyrir þig!
Við færum bókhald, gerum skattframtöl, stofnum fyrirtæki, sjáum um launavinnslur, gerum rekstrar- og viðskiptaáætlanir og allt það sem snýr að rekstri fyrirtæki. Við klæðskera sníðum okkar þjónustu að þínum þörfum.
Láttu okkur sjá um bókhaldið, virðisaukaskattinn, launin og uppgjörið, reikningaútskrift, innheimtuna og ársreikninginn.